Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
long time no see
Langt síðan maður hefur kíkt hingað, gaman að sjá að ræktunin gengur vel!
Helga Fríða Tómasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 19. mars 2011
Flott síða.
Virkilega flott síða og góðir hundar og vel staðið að ræktun. Til hamingju
Kjartan Antonsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 28. feb. 2011
Flottir hundar
Flottar myndir, það vantar ekki vinnuáhugann hjá hvolpunum, sem er frábært. Fær maður að sjá þá á prófinu á skaganum. kv Jóhann Andrésson
Jóhann Andrésson (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 6. apr. 2010
Glæsilegir hundar
Þetta eru allveg glæsilegir hundar og mjög flott síða. Kv.Eiður og kaldalons Byr..
eiður gísli guðmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 22. mars 2009
Erfið bið:D
Það verður erfið og löng bið eftir hvolpi frá Þér nú þegar fjölskyldan er komin í hús sem sæmir Labrador hundi:) Yngri meðlimir fjölskyldunnar spyrja nánast daglega hvort að hvolpurinn fari ekki að koma. Kveðja Halldór Ingvason Akureyri
Halldór Helgi Ingvason (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 7. jan. 2009
Flottir hundar
Blessaður, þetta er alveg svakalega flottir hundar hjá þér. Til hamingju með þetta! Kveðja, Hanna
Hanna (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 21. okt. 2008
Fríða og Berglind
Takk fyrir það Fríða, gengur ekki vel með Bessa og Ylfu? Takk fyrir Berglind:) Ef þú ert að hugsa um að fá mig til að hjálpa þér með tíkina þín þá er best að senda mér tölvupóst eð að hringja í mig, 824-4184.
Ingólfur Guðmundsson, lau. 4. okt. 2008
Til hamingju
Flott got, bestu kveðjur Fríða Tómasdóttir Grundarfirði
Fríða Tómasdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 4. okt. 2008
VÁ!
Je. Var að horfa á videoið með henni Kötu. Þvílík flott. Gætirðu kennt minni þetta. Mig langar svo að ná veiðiprófi nefnilega. Ég á Nótt www.nott1606.bloggar.is :) Bestu kveðjur/Berglind /Valshamars
Berglind Gestsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 1. okt. 2008
Harpa
júhú hún Salka mín er einstök,ofboðslega ánægð með hana,svo þegar ég skoða síðuna þína þá langar mig bara í fleiri!! en það verður seinna
Harpa Barkar (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 11. sept. 2008
Hvolpar
Takk fyrir það:) Gengur ekki vel með labbakútinn? Kveðja Ingó
Ingólfur Guðmundsson, mið. 10. sept. 2008
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa