7.2.2017 | 22:00
Hvolparnir undan Nínó og Snotru 4 mánaða
Það gengur vel með hvolpana undan Nínó og Snotru sem eru tæplega 4ra mánaða. Fékk sendar myndir af Línu og Þulu sem búa báðar á Blönduósu að sækja hávellu, þessar tvær lofa góðu:)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.10.2016 | 19:42
Nínó x Snotra hvolpar 3ja vikna gamlir
Allir hvolparnir braggast mjög vel, hér er á ferðinni flottir hvolpar sem eiga efir að henta mjög vel í skotveiðina og veiðiprófin. Bæði Nínó og Snotra eru eru með mjög gott geðslag og rólegir og þægilegir heimilishundar.
Það eru lausir 2 rakkar, nánari upplýsingar í síma 861-4449
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.10.2016 | 19:31
Nínó vann Meistarakeppnina 2016
Fyrsta Meistarakeppni fyrir retriever hunda á Íslandi var haldin 22. október við Sólheimakot, keppt var í tveimur flokkum, minna vanir opið fyrir alla hunda sem ekki hafa tekið þátt í úrvals flokki og meistaraflokkur opið fyrir alla ættbókafærða retriever hunda.
Í flokknum minna vanir:
Ljósavíkur Hrói í 1. sæti
Ljósavíkur Tinna í 2. sæti
ISCH Dewmist Glitter N Glance "Stormur"
Meistaraflokkur
ISFTCH Ljósavíkur Nínó 1. sæti
ISFTCH Kolkuós Míla 2. sæti
ISFTCH Ljósavíkur Lotta 3. sæti
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.10.2016 | 18:03
Hvolpar undan Nínó og Snotru
Það fæddust 7 hvolpar þriðjudaginn 11. október sl. undan ISFTCH Ljósavíkur Nínó og Minniborgar Snotru. Þetta er mjög spennandi got og von er á sterklegum og vinnusömum hvolpum. Það eru upplýsingar um Nínó neðar á síðunni. Allar upplýsingar um Snotru og gotið í síma 861-4449 (Þorsteinn Hafþórsson)
Það eru nokkrar myndir af Nínó og Snotru í myndaalbúminu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2016 | 17:06
Hvolparnir að verða 5 vikna gamlir
Það eru 2 hvolpar lausir tík og rakki.
Upplýsingar um Nínó í síma 824-4184 og neðar á síðunni og á pointinglab@internet.is og upplýsingar um Tinnu í síma: Ísak 820-0808 og Guðrún 820-4486
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.2.2016 | 23:00
Fæddir hvolpar
Tinna gaut 9 hvolpum 24. janúar 5 tíkur og 4 rakkar.
Hér er á ferðinni úrvals hvolpar sem henta mjög vel í veiðina og veiðiprófin. Hérna mætast topp amerískar og breskar veiðilínur og bakvið þessa hvolpa eru 4 íslenskir veiðimeistar og fjöldinn allur af breskum og amerískum veiðimeisturum
Upplýsingar um Nínó í síma 824-4184 og neðar á síðunni og á pointinglab@internet.is og upplýsingar um Tinnu í síma: Ísak 820-0808 og Guðrún 820-4486
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2016 | 20:19
Nú styttist í gotið
Ljósavíkur Tinna stækkar ört þessa dagana en settur dagur er 27.janúar næstkomandi. Hún tekur því rólega, undirbýr fæðingastofuna og fer regulega í nudd en börnin fjögur (3 til 14 ára) sem alast upp með henni eru dugleg að strjúka henni. Eigendur hennar eru orðnir svo spenntir fyrir þessu flotta goti að þau íhuga nú alvarlega að bæta við þriðja hundinum á heimilið.
Upplýsingar um Nínó í síma 824-4184 og neðar á síðunni og á pointinglab@internet.is og upplýsingar um Tinnu í síma: Ísak 820-0808 og Guðrún 820-4486.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2015 | 19:08
Hvolpar á leiðinni
Búið er að para Nínó við Ljósavíkur Tinnu sem er got systir Hróa og Össu. Það er búið að sóna Tinnu og er hún hvolpafull og von er á hvolpum í lok janúar.
Hér er á ferðinni úrvals hvolpar sem henta mjög vel í veiðina og veiðiprófin. Hérna mætast topp amerískar og breskar veiðilínur og bakvið þessa hvolpa eru fjórir íslenskir veiðimeistar og fjöldinn allur af breskum og amerískum veiðimeisturum.
Upplýsingar um Nínó í síma 824-4184 og neðar á síðunni og á pointinglab@internet.is og upplýsingar um Tinnu í síma: Ísak 820-0808 og Guðrún 820-4486.
Video af Tinnu
Bloggar | Breytt 22.12.2015 kl. 00:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2015 | 21:53
Úrvals labrador hvolpar fæddir
7 hvolpar undan Nínó og Össu fæddust 15. apríl. Þrjár tíkur og fjórir rakkar þar af einn brúnn.
Hér er á ferðinni úrvals hvolpar sem henta mjög vel í veiðina og veiðiprófin. Hérna mætast topp amerískar og breskar veiðilínur og bakvið þessa hvolpa eru fimm íslenskir veiðimeistar og fjöldinn allur af breskum og amerískum veiðimeisturum.
Bæði Assa og Nínó eru Íslenskir veiðimeistarar og eru þau stigahæstu hundar á veiðiprófum 2013 og 2014.
Hvolparnir henta mjög vel veiðimönnum eða fólki sem hefur mikin áhuga á að þjálfa fyrir veiðiprófin og við munum bjóðum upp á námskeið og aðstoð þegar þar að kemur.
Allir hvolpar seldir
Bloggar | Breytt 21.12.2015 kl. 19:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2015 | 21:00
ISFTCH Ljósavíkur Nínó er stigahæsti hundur á veiðiprófum 2014
Nínó var heiðraður 17. janúar sl. sem stigahæsti retriever hundur á veiðiprófum 2014.
Við tókum þátt í fyrsta veiðiprófi ársins sem var haldið við Seltjörn á Reykjanesi 11. apríl. Það gekk vel hjá okkur þar sem Nínó fékk 1. einkunn og valinn besti hundur í úrvals flokki hjá Kjartani Lorange dómara.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa