4.7.2009 | 12:04
Kata gaut 7 hvolpum
Kata gaut 7 hvolpum í morgunsárið byrjaði kl 5 og var búinn kl 7, gekk mjög hratt og vel. Það eru 5 svartar tíkur, 1 svartur rakki og 1 gulur rakki.
Upplýsingar um gotið er á www.pointinglab.tk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa
Athugasemdir
Yndislegir! það er fátt sætara en Labrador hvolpar. Eru þeir allir komnir með eigendur?
Hippastelpa, 4.7.2009 kl. 12:36
Alveg sammála:) þeir eru ekki komnir með eigendur.
Ingólfur Guðmundsson, 4.7.2009 kl. 13:26
Sæll meistari
Innilega til hamingju með þetta, þetta verða flottir hvolpar
Trausti (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 15:49
Sæll, Ingólfur
Innilega til hamingju með litlu hvolpana þau eru öll gullfalleg
Bestar kveðjur,
Alexandra og Luna
Alexandra og Luna (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 19:12
Takk fyrir það:)
Ingólfur Guðmundsson, 4.7.2009 kl. 20:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.