15.9.2008 | 11:48
Yrsurnar tvær
Yrsa kom í gær að hitta Ljósavíkur Yrsu sem er fædd á afmælisdegi Yrsu.
Í morgunn tókst hvolpunum að opna gotkassann og voru 4 komnir út úr honum þegar ég kom að þeim og hinir vógu salt á brúninni. Nú fer gotkassinn að verða of lítill fyrir þá.
Þeir eru enn þá allir á spena og er Kata farin að gefa þeim standandi, orðið vont að liggja með 14 framlappir (70 oddhvassar neglur) stingandi í sig meðan 7 gráðugir hvolpar fá skammtinn sinn.
Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 167571
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.