30.8.2008 | 13:58
Ljósavíkur Yrsa var fyrst að opna augun.
Nú eru hvolparnir 13 daga gamlir og Yrsa var fyrst að opna augun. Allir hvolparnir eru duglegir á spena og hafa þrefaldað þyngd sína. Kata stendur sig vel í móðurhlutverkinu og er dugleg að éta, og er ég farinn að ganga með hana 30 mínútur á dag. Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 167573
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa
Athugasemdir
Það er greinilegt að þú ert búinn að ná tökum á þessu. Flottir hvolpar og flottar myndir
Magnús Skúlason, 30.8.2008 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.