Villingavatns prófið

 ljo_769_savi_769_kur_hundar_1208992.jpg

 

 

 

 

Ljósavíkur hundunum gekk virkilega vel í prófinu sem haldið var á Villingavatni 20. júlí sl. 17 hundar tóku þátt í prófinu og þar af 6 Ljósavíkur hundar og stóðu þeir sig allir með miklum sóma. Assa fékk sína þriðju 1. einkunn í úrvalsflokki og náði þar með þeim frábæra árangri að verða íslenskur veiðimeisari. (til að verða islenskur veiðimeistari þarf að fá þrjár 1. einkunnir í úrvalsflokki hjá þremur dómurum og þar af einum hjá erlendum dómara og lágmarks einkunn á sýningu). Nínó fékk 1. einkunn í úrvals flokki og var valinn besti hundur í flokknum. Lotta fékk 1. einkunn í opnum flokki og var valin besti hundur í flokknum. Stelpa fékk 2. einkunn í byrjenda flokki, Neró og Cuba fengu bæði 1. einkunn í byrjenda flokki en þau eru systkini Lottu .

Það er gaman að segja frá því að nú hafa öll afkvæmin undan Hróa og Coco fædd haustið 2011 tekið þáttt í veiðprófum með mjög góðum árangri


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hvolpar til sölu

Ingólfur Guðmundsson
Ingólfur Guðmundsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband