Líf og fjör hjá hvolpunum

cocopups-6-apri_769_l12_1196676.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

Það er farið að færast fjör í leikinn. Þeir eru farnir að hlaupa um og leika sér. Allir hressir og kátirSmile Smellti nokkrum myndum í dag sem eru komnar í myndaalbúmið.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Pabbi hvolpana er Ljósavíkur Hrói eins og úr síðasta goti, hvolparnir undan þeim lofa mjög góðu.

Þetta er mjög spennadi got þar sem Kata of Black Forest, mamma Hróa, kemur aftur inn í ræktunina.

 Á bak við þetta got eru þrír íslenskir veiðimeistarar og fjöldinn allur af amerískum og breskum veiðimeisturum.

Á bakvið Kötu er er mjög sterk field trial og pointing labrador lína. Pabbi Hróa er ISFTCH Kolkuós Dr. Finnur og kemur úr mjög sterkri breskri field trial línu. Hrói hefur tekið þátt í veiðiðrófum ásamt  þremur gotsystrum sínum sem eru  Assa, Dimma og Tinna og hefur þeim gengið mjög vel.

ISFTCH  The Captains Lósavíkur Coco WC kemur úr topp amerískri field trial línu þar sem national field trial champion (NFC) eða national amateur field champion (NAFC) er í hverjum ættliði langt aftur í ættir, NFC og NAFC hundar er þeir hundar sem vinna stærsta field trial mót í Ameríku þar sem yfir 100 bestu field trial titlaðir hundar keppa um titilinn einu sinni á ári. 

Stigahæsti hundur deildarinnar á veiðiprófum ársins 2012 er ISFTCH The Captain´s Ljósavíkur Coco með 73 stig.  Það er gaman að geta þess að með þessum árangri náði hún að jafna met stigahæsta hunds deildarinnar frá upphafi veiðiprófa, en það var ISFTCH Drakeshead Falcon sem náði þeim árangri 1999 og er hann afi Hróa.

Svartir og brúnir hvolpar, nánari upplýsingar í síma 824-4184 og pointinglab@internet.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hvolpar til sölu

Ingólfur Guðmundsson
Ingólfur Guðmundsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband