Veiðipróf við Draugatjörn 9. júní

ljosavikurlab.jpg

 

 

 

 

 

 

Þann 9. júní s.l. var haldið veiðipróf við Draugatjörn, prófað var í öllum flokkum.
Prófdómari var Dagur Jónsson, fulltrúi HRFÍ var Sigurður Magnússon og prófstjóri Vilhjálmur Kári Heiðdal.
Alls tóku 9 hundar próf, 3 í hverjum flokki.
Í ÚFL var ISFTCH The Captain´s Ljosavikur Coco besti hundur, eigandi og stjórnandi Ingólfur Guðmundsson, í OFL var Ljósavíkur Assa besti hundur, eigandi og stjórnandi Jens Magnús Jakopsson og í BFL var Ljósavíkur Hrói besti hundur, eigandi og stjórnandi Magnús Skúlason.
Hundar og stjórnendur eru á meðfylgandi mynd ásamt Degi Jónssyni dómara.

Það eru komnar nokkrar nýjar veiðiprófs myndir inn á myndaalbúmið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hvolpar til sölu

Ingólfur Guðmundsson
Ingólfur Guðmundsson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband