Brúnó og Nínó spóka sig úti

Brúnó og Nínó2

Fór með Brúnó og Nínó að Draugtjörn í dag þar sem við  félagarnir tókum góða æfingu. Hvolparnir kunnu vel við sig vel í náttúrunni og fengu tækifæri á að busla í vatni. Hvolparnir rannskökuðu umhverfið og fengu smjörþefinn af því sem koma skal, það er að dúsa mikið í bílnum og vera úti í guðsgrænni náttúrinni . Brúnó er síðasti hvolpurinn sem fer frá okkur ,hann fer á Bolungarvík á morgun, og verður í næsta nágrenni við hana Kolu systur sína. Við ætlum að halda Nínó og það er ekkert smá spennó að halda eftir hvolpi, það er í fyrsta sinn sem við höldum eftir hvolpi úr okkar ræktun. Það eru komanar myndir inn á myndaalbúmið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Hvolpar til sölu

Ingólfur Guðmundsson
Ingólfur Guðmundsson
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 167645

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband