Færsluflokkur: Bloggar

Coco búin að synda mikið í ágúst

Búinn að æfa Coco mikið eftir síðasta veiðipróf ársins sem var á Hunkubökkum 2 og 3. ágúst. Var að skoða æfingabókina og telja saman hvað hún er búin að synda mikið og er það um 7 km í ágúst enda búið vera mjög milt og gott veður í ágúst. Nú styttist í að ég geti farið að taka Kötu með á æfingar og koma henni í gang fyrir veiðina síðar í haust.

Coco vatnamark

 

 

 

 

 

 

Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.


Nú er að færast fjör í leikinn

Hvolpar-4.sept

 

 

 

 

 

 

Hvolpar2-4.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar3-4.sept

 

 

 

 

 

 

Hvolpar4-4.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar5-4.sept

 

 

 

 

 

 

Hvolpar6-4.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar7-4.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar8-4.sept

 

 

 

 

 

 

 

Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið. 

 

 

 

 


Mynd dagsins

Er að gefa Kötu allt að sjöfaldan fóður skammt á dag, það þarf greinilega mikið til að mjólka í þessar elskur. Enda kem ég til baka úr gönguferðum með mikið magn af notuðum hundapokum:) Þrátt fyrir allt þetta át þá grennist hún bara. En hún mjólkar vel og líður greinilega vel.

Hvolparnir-3.sept

 

 

 

 

 

 

 

Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.

 


Nú eru allir hvolparnir búnir að opna augun

 

Hvolparnir dafna allir mjög vel og eru búnir að opna augun. Coco fékk að koma að gotkassanum í fyrsta sinn og tók Kata því með miklu jafnaðargeði.

Hvolpar2-2.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar1-2.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar4-2.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar3-2.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar5-2.sept

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar6-2.sept

 

 

 

 

 

 

 

Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.


Einn prakkari búinn að koma sér vel fyrir

Bruno3

 

 

 

 

 

 

 

 

Kata á æfingu

Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Ljósavíkur Yrsa var fyrst að opna augun.

Nú eru hvolparnir 13 daga gamlir og Yrsa var fyrst að opna  augun. Allir hvolparnir eru duglegir á spena og hafa þrefaldað þyngd sína. Kata stendur sig vel í móðurhlutverkinu og er dugleg að éta, og er ég farinn að ganga með hana 30 mínútur á dag.  Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.Yrsa28.ag08

 

 

 

 

 

 

Hvolparnir-30.ag08

 

 

 

 

 

 

 

Hvolpar2-28.ag08

 

 

 

 


Labrador hvolpar fæddust 17. ágúst

Hér er fyrsta myndin af hvolpunum hennar Kötu.

Hvolparnir hennar Kötu

 


« Fyrri síða

Hvolpar til sölu

Ingólfur Guðmundsson
Ingólfur Guðmundsson
Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband