Færsluflokkur: Bloggar
5.9.2008 | 12:22
Coco búin að synda mikið í ágúst
Búinn að æfa Coco mikið eftir síðasta veiðipróf ársins sem var á Hunkubökkum 2 og 3. ágúst. Var að skoða æfingabókina og telja saman hvað hún er búin að synda mikið og er það um 7 km í ágúst enda búið vera mjög milt og gott veður í ágúst. Nú styttist í að ég geti farið að taka Kötu með á æfingar og koma henni í gang fyrir veiðina síðar í haust.
Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2008 | 12:08
Nú er að færast fjör í leikinn
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2008 | 11:57
Mynd dagsins
Er að gefa Kötu allt að sjöfaldan fóður skammt á dag, það þarf greinilega mikið til að mjólka í þessar elskur. Enda kem ég til baka úr gönguferðum með mikið magn af notuðum hundapokum:) Þrátt fyrir allt þetta át þá grennist hún bara. En hún mjólkar vel og líður greinilega vel.
Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.9.2008 | 11:21
Nú eru allir hvolparnir búnir að opna augun
Hvolparnir dafna allir mjög vel og eru búnir að opna augun. Coco fékk að koma að gotkassanum í fyrsta sinn og tók Kata því með miklu jafnaðargeði.
Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.8.2008 | 21:41
Einn prakkari búinn að koma sér vel fyrir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2008 | 13:58
Ljósavíkur Yrsa var fyrst að opna augun.
Nú eru hvolparnir 13 daga gamlir og Yrsa var fyrst að opna augun. Allir hvolparnir eru duglegir á spena og hafa þrefaldað þyngd sína. Kata stendur sig vel í móðurhlutverkinu og er dugleg að éta, og er ég farinn að ganga með hana 30 mínútur á dag. Smellið hér til að fá meiri upplýsingar um gotið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.8.2008 | 12:50
Labrador hvolpar fæddust 17. ágúst
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa