Færsluflokkur: Bloggar
26.4.2009 | 22:29
Coco fékk 1. einkunn í opnum flokki
Gekk vel með Coco í veiðiprófinu sem var haldið við Akranes laugardaginn 25. apríl. Skemmtilega uppsett próf og frábært veður.
Halldór dómari dagsins, Sigurmon með Kolkuós Samurai besta hund í byrjendaflokki og Kolkuós Montanus bestur í Úvalsflokki, Ingó og Coco og Siggi Ben fulltrúi HRFÍ
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2009 | 22:43
Æfingamyndir
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2009 | 21:17
Góður dagur
Coco, Kata og Stormur eftir góðan dag.
Bella og Stormur tóku sín fyrstu sundtök í dag og stóðu sig vel í æfingum dagsins.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.3.2009 | 22:36
Bella, Loki og Stormur með eigendum sínum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2009 | 12:01
Í dag eru 10 ár síðan ég fékk minn fyrsta labrador
Það var hann Fantur sem sem kom með flugi frá Akureyri 23. febrúar 1999. Síðasti hvolpurinn af 10. Fantur var ótrúlega seigur veiði og veiðiprófshundur og ekki síður frábær félagi. Hann var sá flottasti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2009 | 12:29
Loki og Stormur
Hittumst nokkur á sameiginlegri æfingu í gær. Baddi kom með Loka og Trausti með Storm og tókum smá sprell með þeim í lokin. Þarna eru á ferð mjög áhugasamir og kappsfullir hundakallar á ferð og efnilegir hvolpar.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.1.2009 | 21:48
Bra Bra Bra
Fór á Önd með Guðjóni og Lísu skvísu og Coco mega babe. Fengum nokkrar endur það var of dimmt til að mynda "action" og líka uppteknir að allt færi fram eins og góðum hundum sæmir. En það voru teknar myndir fyrir andabirtu. Þetta var í fyrsta skipti sem Coco kom með á önd. Það reyndi mikið á stöðugleika, þar sem að 3 selir syntu ca. 20-25 metra frá okkur og sýndu mikil tilþrif og að auki var mikið af æðarfugli að svamla þarna í byrjun. En sem betur fer létu selirnir sig hverfa fljótlega.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 167570
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa