Færsluflokkur: Bloggar
16.1.2010 | 10:27
Fossatún 2009
Fékk sendar myndir sem voru teknar á veiðiprófinu sem haldið var við Fossatún helgina 13-14. júní sl. Dómari var Ulla Lindner frá Danmörku. Myndirnar tók Hulda Sigurðardóttir og eru þær komnar í myndaalbúmið
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.12.2009 | 22:59
Síðasti dagur í rjúpu á morgun
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2009 | 23:04
Kata er fallin frá
Kata mín féll frá í gærmorgun. Hún varð fyrir kalkskorti miðjan ágúst þegar hvolparninr voru rúmlega 5 vikna gamlir. Við það skaðaðist lifur og nýru. Hún virtist hafa náð sér nokkuð vel og hélt áfram að sinna hvolpunum sínum og var hin sprækasta. En í október fór að halla undan fæti, hún fór að verða slöpp, þó daga munur á henni.
Kata var mjög skemmtileg á rjúpu og var ekkert alltof kát með að vera alltaf heima þegar ég fór á rjúpu þetta haustið, en það var mikið sport hjá henni að taka á móti okkur Coco þegar við komum heim af rjúpu. Þá var ekkert sem hét að vera lasin eða veikburða. Fyrir rúmlega viku þegar ég kom heim af rjúpu lagði ég rjúpnavestið með nokkrum rjúpum í, upp á frystikstu í bílskúrnum og fór út í bíl að sækja restina af dótinu mínu. Þegar ég var búinn að ganga frá dótinu mínu og tók ég eftir því að það var rjúpnafiður út um allt og rjúpnavestið komið á gólfið og Kata hvergi sjáanleg. Ég fór út að skima eftir henni og fann hana bakvið hús með rjúpu í kjaftinum og dillaði skottinu eins og hún ætti lífið að leysa, sú var kát þessi elska, það stóð ekkert í vegi hennar þegar það var bráð annars vegar.
Kata var einstök og frábær félagi!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.11.2009 | 17:19
Jólasteikin
Coco er að virka mjög vel á rjúpunni og sérstaklega gaman að veiða með henni þegar það er snjór yfir öllu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.10.2009 | 22:42
10 dagar í rjúpuna
Fór með hundana í göngu í morgun í frábæru veðri, fundum nokkrar rjúpur. Á myndinni er Coco á standi, Fleiri myndir í myndaalbúminu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.10.2009 | 13:31
Skemmtilegur gæsatúr á vesturlandi
Fór skemmtilegan gæsatúr á vesturlandi um síðustu helgi með feðgunum Jens og Heiðari og Gísla Arnarauga. Skiptum okkur tveir og tveir með sitt hvorn hundinn sem fengu góðan skammt af reynslu í miklu roki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2009 | 23:28
Gæsaveiði fyrir norðan
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2009 | 22:54
Allir hvolparnir komnir á ný heimili
Allt gott að frétta af hvolpunum og höfum við fengið nokkra myndir sendar frá eigendum sem má sjá í myndaalbúminu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.8.2009 | 00:51
Ljósavíkur Hrói
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2009 | 00:06
Nú styttist í afhendingu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.3.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 167570
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Tenglar
Ræktendur tengt Kötu og Coco
Hundasíður
- Ljósavíkur Stormur og Trausti
- Jazztime Tiger
- Guðjón og Lísa
- Heiðar og Atlas
- Retrieverdeildin
- HRFÍ
- Fuglahundadeild
- Félag Enskra Seta á Íslandi
- Vorstehdeild
- Kolkuós Labrador
- Zeldu ræktun-Vorsteh Snögghærður Þýskur Bendir, topp lína
- Nesvargar-Snorri og Camo Bilaður gaur með klikkaða hunda á Snæfellsnesinu
- Kálfagerði
Verslun með hundavörur
- Bendir Skemmtileg verslun
- Hlað Flott skotveiðibúð með ýmislegt fyrir hunda
- Propac hundafóður Heimsent hundafóður
Mataræði og heilsa
- Birgitta Lind Mataræði, næring og heilsa