NFC-AFC Storm's Riptide Star og Mike Lardy höndlarinn og þjálfarinn ásamt eigandanum Marilyn Fender. Storm's Riptide Star var fyrsti brúni hundurinn til að vinna National Field Championship sem er stæðsta filed trial í Ameríku þar sem yfir 100 bestu veiðiprófshundar í Ameríku keppa í 7 daga prófi.
Bætt í albúm: 7.3.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.