Verðlaunahafar 27.ágúst
Guðmundur og Hvar er Fuglinn Klara best í úrvals flokki með 1 .einkunn og náði hún þeim árangri að verða íslenskur veiðimeistari og er Klara fyrsti hundurinn undan Tiger til að verða íslenskur veiðimeistari. Kjartan Lorange og Suðurhjara Delta best í opnum flokki með 1. einkunn og Ljósavíkur Assa best í byrjenda flokki með 1. einkunn. Maggi og Assa sýndu gríðalega góða sammvinu þar sem Assa fór í gegnum prófið mjög fókuseruð og örugg og Maggi var yfiveguninn uppmáluð. Dagur Jónsson var dómari dagsins.
Tekin: 28.8.2011 | Bætt í albúm: 27.8.2011
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.